Copy
Þriðjudagspósturinn er upplýsingapóstur Skátamiðstöðvarinnar, sendur alla þriðjudaga til skáta 16 ára og eldri skv. félagatali BÍS.
Ef þið viljið koma einhverju á framfæri í Þriðjudagspóstinum þá endilega sendið okkur línu á skatar@skatar.is
Friend of Facebook

27. janúar 2015

Minnum á félagsforingjafund 7. feb

Upplýsingar og skráning hér.


Umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð rennur út 1. feb

Við hvetjum félög og skátahópa að sækja um fyrir hin ýmsu verkefni. 
Skátamiðstöðin getur veitt aðstoð við umsókn ef þarf.

Milliþinganefnd sem Skátaþing 2014 fól að fara yfir lög BÍS og lagafrumvarp það sem lá fyrir þinginu hefur gegnið frá tillögum til kynningar á félagsforingjafundi. Tillögurnar verða sendar út til skátafélaganna síðar í vikunni.

Við hvetjum alla til þess að kynna sér málið.
Stysti þriðjudagspóstur sögunnar

Sagt er að engar fréttir eru góðar fréttir og lítum við svo á að stuttur þriðjudagspóstur segir okkur að allir eru vel upplýstir. Ef ekki hvetjum við ykkur til að hafa samband við okkur í Skátamiðstöðina.

 

 

Í þessari viku:

  • Minnum á félagsforingjafund 7. febrúar
  • Umsóknir í Æskulýðssjóð
  • Milliþinganefnd
  • Stysti þriðjudagspóstur sögunnar

Snjallráð vikunnar

Notið asahláku dagana til að týna rusl sem hefur verið frosið fast í klaka. Skáti er náttúruvinur.

 
Bandalag íslenskra skáta,