Copy
Þriðjudagspósturinn er upplýsingapóstur Skátamiðstöðvarinnar, sendur alla þriðjudaga til skáta 18 ára og eldri skv. félagatali BÍS.
Ef þið viljið koma einhverju á framfæri í Þriðjudagspóstinum þá endilega sendið okkur línu á skatar@skatar.is
Friend of Facebook

9. Júní 2015

WAGGGS leitar að sjálfboðaliðum

WAGGGS aulýsir eftir sjálboðaliðum í annars vegar í Planning Team fyrir Roverway 2016 og hins vegar fyrir International 
Commissioner's Forum Planning Team 2016. Frekari upplýsingar gefur Jón Þór Gunnarsson formaður Alþjóðaráð, jong@skatar.is og Jón Ingvar Bragason viðburðarstjóri, jon@skatar.is.


Drekaskátamóti lokið - takk fyrir þáttökuna

Drekaskátamótið sem var haldið á Úlfljótsvatni um síðustu helgi og þakkar móttstjórn fyrir þátttökuna.


Vormót Hraunbúa 12.-14. júní

Vormót Hraunbúa er haldið um næstu helgi en finna má frekari upplýsingar hér; http://vormot.hraunbuar.is/
 
Landnemamót í Viðey 26.-28. júní

Árlega Viðeyjarmót Landnema er haldið 26.-28. júní næstkomandi.  Frekari upplýsingar hér; http://www.landnemi.is/videy/
 
Jónsmessumót Klakks 26.-28. júní

Skátafélagið Klakkur heldur Jónsmessumót að Hamri dagana 26.-28. júní.  Skráning fer fram hér;

 
Sumar - Gilwell

Sumar-Gilwell verður haldið á Úlfljótsvatni helgina 21.-23. ágúst.  Kynntu þér málið hér; 

 
Starfsemi í skátamiðstöðinni  í sumar

Vegna sumaleyfa starfsmanna mun lágmarsstarfsemi vera í Skátamiðstöðinni frá 15.6-5.8;

Jón Ingvar verður í sumarfríi frá 8.-30. júní
Dagbjört verður í sumarfríi frá 10. júni - 7. júlí
Júlíus verður í sumarfríi 1.-21. júlí
Hermann verður í sumarfríi 1. júlí - 10. ágúst
Hanna verður í sumarfríi 6.-24. júlí

Ef um neyðartilvik er að ræða hafið samband við Hermann, 693-3836.

Þriðjudagspóstur í sumar

Þriðjudagspósturinn mun koma óreglulega út tímabilið 15.6-5.8 vegna sumarleyfa.

Í þessari viku:

  • WAGGGS leitar að sjálfboðaliðum
  • Drekaskátamóti lokið, takk fyrir þátttökuna
  • Vormót Hraunbúa
  • Landnemamót í Viðey
  • Jónsmessumót Klakks
  • Sumar-Gilwell
  • Starfsemi í skátamiðstöðinni í sumar
  • Þriðjudagspóstur í sumar
Bandalag íslenskra skáta,