Copy
Þriðjudagspósturinn er upplýsingapóstur Skátamiðstöðvarinnar, sendur alla þriðjudaga til skáta 18 ára og eldri skv. félagatali BÍS.
Ef þið viljið koma einhverju á framfæri í Þriðjudagspóstinum þá endilega sendið okkur línu á skatar@skatar.is
Friend of Facebook

13. janúar 2015

Enginn er verri þó hann vökni, nema hamborgari sé.

Skráðu þig strax á fræðslukvöld um útieldun á fimmtudaginn og við fáum að vera inni. Dundum okkur við uppskriftir og fáum hagnýt ráð hjá Gumundi Finnbogasyni. Kannski kanilkakó og meððí líka....

Frekari upplýsingar má finna hér.


Enn er hægt að skrá sig á Ævintýra-Gilwell skref 1 og 2 í Vestmannaeyjum um helgina.

Frekari upplýsingar má finna hér


Vendum þau námskeið verðu haldið í húsnæði KFUM/K á Holtavegi fimmtudaginn 22. janúar. 
Allir þeir sem sinna æskulýðsmálum eiga að hafa lokið þessu námskeiði.

Frekari upplýsingar má finna hér


Skátafélagið Heiðabúar óska eftir 2 foringjum yfir 18 ára til þess að sjá um fundi fálkaskáta og Drekaskáta einu sinni í viku sem allra fyrst. 
Umsókn berist til starfsmanns Heiðabúa annað hvort í tölvupósti á davidpall75@gmail.com eða í farsíma félagsins 860-4470


Vilt þú taka þátt?

Crean vetraráskorun fer fram á Úlfljótsvatni 15.-20. febrúar nk. Um 20 íslenskir skátar taka þátt ásamt 20 írskum skátum. Auglýst er eftir áhugasömum sjálfboðaliðum til aðstoða við framkvæmdina. Nánari upplýsingar gefur Silja. siljathorsteins@gmail.com


Markþjálfanámskeið

Áhugavert námskeið á framhalds- og símenntunarbraut Gilwell-leiðtogaþjálfunarinnar verður haldið laugardaginn 24. janúar og laugardaginn 14. febrúar.

Frekari upplýsingar má finna hér

 

Í þessari viku:

  • Fræðslukvöld um útieldun á fimmtudaginn
  • Ævintýra-Gilwell í Vestmannaeyjum
  • Verndum þau námskeið
  • Heiðabúar auglýsa eftir foringjum
  • Aðstoð við Crean vetraráskorun
  • Markþjálfanámskeið Gilwell-skólans
  •  

Snjallráð vikunnar

Fálkaskátar í Landnemum prufuðu að búa til slím á fundi í haust.
Hvernig væri að hræra í grænt horslím fyrir öskudaginn?
http://pagingfunmums.com/2014/06/13/frozen-silly-putty/ 
 

Skátamiðstöðin 
Hraunbæ 123
110 Reykjavík
s. 550-9800
Email Marketing Powered by Mailchimp