Copy
Þriðjudagspósturinn er upplýsingapóstur Skátamiðstöðvarinnar, sendur alla þriðjudaga til skáta 18 ára og eldri skv. félagatali BÍS.
Ef þið viljið koma einhverju á framfæri í Þriðjudagspóstinum þá endilega sendið okkur línu á skatar@skatar.is
Friend of Facebook

21. júní 2016

Viðeyjarmót Landnema um næstu helgi
– auðvitað í Viðey! Sjá nánar hér.


Rekka- og róverhelgi skáta
Langar þig að taka þátt í Rekka- og Rover helginni en kemst ekki á Landsmótið sjálft? Ekki örvænta því þú getur tekið þátt. Nánari upplýsingar er að finna á facebook síðu skátanna og á skatamal.is Skráning er í fullum gangi hér.


Landsmót skáta
Með hverri vikunni sem líður færumst við nær hápunkti sumarsins – sem er Landsmót skáta. Þessa dagana er verið að ganga frá búnaði fyrir veraldirnar á landsmóti. Hendur vinnufúsra sjálfboðaliða eru vel þegnar, bæði fyrir og ekki síður á landsmóti. Fylgist með á facebook síðu landsmótsins – hér.


Úlfljótsvatn að komast í landsmótsgírinn!
Það er fjölskyldudagskrá allar helgar og undirbúningur á fullu fyrir frábært landsmót. Skátar eru hvattir til að koma og njóta þess sem svæðið hefur upp á að bjóða með vinum og fjölskyldu. Hér er facebook síða Úlfljótsvatns.
Fréttir frá Evrópuþingi skáta í Osló
Hulda Sólrún endurkjörin í Evrópustjórn skáta, sjá hér.

Í þessari viku:

  • Viðeyjarmót um næstu helgi
  • Rekka- og róverhelgi skáta
  • Landsmót skáta
  • Úlfljótsvatn að komast í landsmótsgírinn!
  • Fréttir frá Evrópuþingi skáta í Osló

Á dagskránni:

24.-26. júní
Viðeyjarmót Landnema

15.-17. júlí

Rekka- og róverhelgi skáta

17.-24. júlí
Landsmót skáta

 

Skoða alla viðburði.

Verkefni vikunnar frá Dagskrárráði

Njóta sumarsins, horfa upp í himininn og telja fugla í tíu mínútur á dag!
Bandalag íslenskra skáta,