Copy
Þriðjudagspósturinn er upplýsingapóstur Skátamiðstöðvarinnar, sendur alla þriðjudaga til skáta 18 ára og eldri skv. félagatali BÍS.
Ef þið viljið koma einhverju á framfæri í Þriðjudagspóstinum þá endilega sendið okkur línu á skatar@skatar.is
Friend of Facebook

7. apríl 2015

DS. Vitleysa - lokaútkall til skráningar
10.-12. apríl verður allt að gerast. Vertu viss um að missa ekki af og að þínir dróttskátar séu pottþétt skráðir til leiks.
Nánari upplýsingar hér.


Endurfundir skáta á mánudaginn
Síðustu endurfundir fyrir sumarfrí verða mánudaginn næsta, 13. apríl. Húsið opnar að venju kl. 11:30 og matur borinn fram kl. 12:00
Hlökkum til að sjá ykkur.


Verndum þau í Skátamiðstöðinni
Þann 20. apríl verður Æskulýðsvettvangurinn með Verndum þau námskeið hjá okkur í Skátamiðstöðinni. Þetta námskeið er skilyrði fyrir útskrift úr Gilwell-leiðtogaþjálfun. Námskeiðið er opið fyrir Rekkaskáta og eldri og er öllum að kostnaðarlausu. Frekari upplýsingar og skráning hér.


Útilífsskóli Hraunbúa vantar skólastjóra
Útilífsskóli Hraunbúar leitar að hæfum einstaklingi í stöðu skólastjóra Útilífsskóla Hraunbúa. Nánari upplýsingar hér.

Fræðslukvöld: Markaðssetning á netinu, 16 apríl frá 19:30-21:00
Er þitt skátafélag í takti við tímann? Twitter, Facebook, Instagram......
Frekari upplýsingar og skráning hér.

Lifum og leikum okkur - Útskriftarráðstefna Tómstunda- og félagsmálafræðinga verður haldin 16. apríl n.k.
Nánari upplýsingar má finna hér.

Sumar - Gilwell
Langar þig að upplifa Undralandið á Gilwell með ævintýrabrag? Í haust verður haldið Sumar-Gilwell þar sem útilíf og ævintýrin setja mark sitt á helgina 21.-23. ágúst. Þar verður farið í 1. og 2. skref ásamt upphafsfundi 3. skrefs. Nánari upplýsingar hér. 

Í þessari viku:

  • DS. vitleysa - Lokaútkall
  • Endurfundir skáta á mánudaginn
  • Verndum þau í Skátamiðstöðinni
  • Útilífsskóli Hraubúa vantar skólastjóra
  • Markaðssetning á netinu
  • Lifum og leikum okkur
  • Sumar - Gilwell
Bandalag íslenskra skáta,